Skiptinám
TengiliðirTengiliðir eru íslenskir læknanemar sem taka þátt í sumarstarfi Alþjóðanefndar og eru erlendum skiptinemum sem koma til landsins innan handar.
|
Fréttir
19. júlí 2020
Sumarbjór Alþjóðanefndar læknanema Sumarið er tími Alþjóðanefndar. Undir venjulegum kringumstæðum værum við að þeytast um landið með erlenda læknanema eða skipuleggja viðburði í borginni. Vegna COVID eru hins vegar engir skiptinemar og við þurfum því að finna nýjar leiðir til að skemmta okkur. Lesa meira. |