19. júlí 2020
Sumarbjór Alþjóðanefndar læknanema 23. júlíSumarið er tími Alþjóðanefndar
Undir venjulegum kringumstæðum værum við að þeytast um landið með erlenda læknanema eða skipuleggja viðburði í borginni. Vegna COVID eru hins vegar engir skiptinemar og við þurfum því að finna nýjar leiðir til að skemmta okkur. Þess vegna viljum við bjóða ykkur í sumarbjór næsta fimmtudag í salnum á Mýrargörðum Við ætlum að frumsýna nýja heimasíðu Alþjóðanefndar sem við höfum verið að vinna að á þessu starfsári og hlökkum til að deila með ykkur Hlökkum til að sjá ykkur í huggulegum og alþjóðlegum sumarbjór |